Vísindaferð í Jónsson & Le’macks

Dagsetning
06/10/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 20


J&L vinnur með fyrirtækjum við að móta skilaboð, staðsetja vörumerki og fóta sig í síbreytilegu fjölmiðlaumhverfi. Þörfin fyrir skýra og heildstæða sýn og heiðarlega og trausta ráðgjöf er meiri en nokkru sinni. Þeir mælum árangur af sínu starfi í árangri viðskiptavina sinna. Þeir vilja þekkja og skilja rekstur þeirra og þeim finnst gaman að sjá viðskiptavinni sína vinna sigra.

HVAR: Laugavegi 26, 101 Reykjavík

Það er mæting á slaginu kl.17:00 í Jónsson & Le’macks og mun ferðinni ljúka kl.19:00. Þaðan förum við á Austur og horfum á ÍSLAND – Tyrkland !! 😀

Skráning hefst klukkan 14:00 miðvikudaginn 4 okt. Munu 20 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista fyrir næstu vísindaferð.

Skráðir vísindamenn


By | 2017-10-04T14:02:59+00:00 október 6th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Vísindaferð í Jónsson & Le’macks