Jólabolti Mágusar

Dagsetning
19/12/2018
18:00 - 20:00

Þá að komið að jólabolta Mágusar 2018. Miðvikudaginn 19.desember munum við sparka inn jólunum með því að spila fallegustu íþrótt í heimi og skála í jólabjór saman!

Skráning er hafin inn á facebook síðu Magus og kostar litlar 500kr fyrir mágusinga en 1000kr fyrir aðra. Þú einfaldlega sendir skilaboð með hverjum þú vilt vera með í liði (5 manna lið). Ef þú ert stök/stakur þá smellum við þér í eitthvað flott lið!

Staðsetning : Sjálandsskóli
Klukkan : 18-20

By | 2018-12-12T20:26:26+00:00 desember 19th, 2018|0 Comments