Haustparty Mágusar

Dagsetning
29/09/2017 - 30/09/2017
20:00 - 00:00

Þá er komið að HAUSTPARTY MÁGUSAR 2017!!
..sem verður einnig hattaparty og verða vegleg verðlaun veitt fyrir flottasta, ljótasta og stærsta hattinn!

Einnig fá allir sem mæta með hatt skot þegar þeir mæta!

Fljótandi veitingar verða í boði – fyrstir koma fyrstir fá, svo BYOB

500 kr. fyrir Mágusinga og 1000kr. fyrir aðra

Hlökkum til að sjá sem flesta og skemmta okkur konunglega langt fram á nótt!!

By | 2017-09-22T11:14:09+00:00 september 29th, 2017|0 Comments