Bubblebolti Mágusar

Dagsetning
13/02/2019
18:00 - 21:00

Mynd frá Mágus - Félag viðskiptafræðinema.

Bubblebolti Mágusar

Næsta miðvikudag verður þriðja íþróttamót Mágusar haldið!
Í þetta skiptið verður það bubblubolti.
Fimm manns inn á í einu þannig það er flott að vera 6-7 manns í liði.

Mótið er hefst stundvíslega kl. 18 og er haldið í Sjálandsskóla í Garðabæ!

Þið sendið okkur í gegnum facebook hverjum þið viljið vera með í liði! Það eru ekki mörg sæti laus á þetta mót þannig ekki hika of lengi

Verðið er 500kr fyrir Mágusinga, 1500kr fyrir aðra.

Sjá event hér: https://www.facebook.com/events/314152649242898/

 

By | 2019-02-07T22:35:16+00:00 febrúar 13th, 2019|0 Comments