Dagsetning
10/10/2018
00:00 - 00:00
10/10/2018
00:00 - 00:00
Fyrsta íþróttamót vetrarins er haldið 10.október næstkomandi!
Að þessu sinni er það badminton mót kl 19:50 í TBR húsinu í laugardal. Það eru tveir og tveir saman í liði og verður eins skipulag á þessu og í keilumótinu okkar.
Þið sendið okkur í gegnum facebook hverjum þið viljið vera með í liði! Það eru 30 sæti laus í þetta mót þannig ekki hika of lengi
Verðið er 500kr fyrir Mágusinga, 1000kr fyrir aðra.
Flottir vinningar í boði fyrir sigurvegarana! Orkudrykkir, gjafabréf í bílaþríf og fleira góðgæti