Badmintonmót Mágusar!

Dagsetning
02/10/2019
21:00 - 23:00

Image result for badminton

Það er komið að fyrsta íþróttaviðburði ársins!

Badmintonmót Mágusar verður miðvikudaginn 2.október í Tennis og Badmintonfélagi Reykjavíkur (TBR).

Tveir og tveir saman í liði og fer skráning fram á facebook síðu Mágusar.
Pláss er fyrir 15 lið (30 einstaklinga).

Tímasetning: Byrjar kl 21:00
Staðsetning: Gnoðarvogur 1 (TBR)
Verð: 500kr fyrir Mágusinga // 1.000kr fyrir aðra.

By | 2019-10-02T10:03:40+00:00 október 2nd, 2019|0 Comments