Dagsetning
02/03/2018
19:00 - 21:00
02/03/2018
19:00 - 21:00
Staða skráningar
Sætafjöldi: 35
Árshátíðarfótboltamót Mágusar!
Föstudaginn 2. mars kl 19:00 verður gervigrasbolti í boði Mágusar og komast aðeins 35 manns inn!
– Samtals eru 5 lið og sjö einstaklingar í hverju liði.
– Hægt er að skrá sig þó svo að ekki sé búið að mynda 7 manna lið.
– Mæting í Sporthúsið Kópavogi kl 18:45, en boltinn hefst kl 19:00 og lýkur kl 21:00
– Það er frítt inn fyrir skráða Mágusinga, en kostar litlar 500 kr fyrir aðra.
– Sigurliðið fær veglegan vinning
– Hægt er að hafa samband við Tinnu Líf Jörgensdóttur í gegnum Facebook eða á netfanginu tlj3@hi.is varðandi óskir um liðasamsetningar.
-Ekki gleyma takkaskónum, þar sem þetta er gervigrasvöllur
Skráning hefst þriðjudaginn 27. febrúar kl 14:00
Hlökkum til að sjá ykkur!!