Vísindaferð í Almenna lífeyrissjóðinn

Dagsetning
22/09/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 33


Markmið Almenna lífeyrissjóðsins er að tryggja sjóðfélögum sínum sem hæstan lífeyri við starfslok, veita sjóðfélögum tryggingavernd vegna tekjumissis í kjölfar örorku og stuðla að auknu fjárhagslegu öryggi aðstandenda við andlát.

Hvar: Borgartúni 25, 105 Reykjavík

ATH það er 20 ára aldurstakmark í þessa vísindaferð.

Skráning hefst klukkan 14:00 miðvikudaginn 20 september. Munu 30 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært á að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista fyrir næstu vísindaferð.

Sjáumst hress næsta föstudag 🙂

Skráðir vísindamenn


By | 2017-09-21T12:12:16+00:00 september 22nd, 2017|Slökkt á athugasemdum við Vísindaferð í Almenna lífeyrissjóðinn