Aðalfundur Mágusar

Dagsetning
28/03/2019
00:00 - 00:00

Aðalfundur Mágusar verður haldinn næstkomandi fimmtudag í Ingjaldsstofu (HT101) í Háskóla Íslands!

Öllum er velkomið að koma, en á fundinum er eftirfarandi dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur
3. Umræða um skýrslu stjórnar og ársreikning
4. Lagabreytingar
5. Framboðsræður
6. Önnur mál

Að Aðalfundi loknum hefjast kosningar fyrir nýja stjórn Mágusar inná magus.is. Allir þeir sem skráðir eru í Mágus hafa kosningarétt.

Frambjóðendurna má nálgast her

Við ætlum síðan að færa okkur yfir á Stúdentakjallarann þar sem Mágus býður upp á frían kút fyrir félagsmenn!

By | 2019-03-27T15:51:33+00:00 mars 28th, 2019|0 Comments