Forsíða 2017-11-24T09:31:18+00:00

Stjórn Mágusar 2018-2019

Við kynnum með stolti stjórn Mágusar fyrir skólaárið 2018-2019! Fráfarandi stjórn óskar þeim innilega til hamingju og sömuleiðis góðs gengis á næsta skólaári! Stjórn Mágusar 2018-2019 Formaður:  Tinna Líf Jörgensdóttir Gjaldkeri: Kristinn Sölvi Sigurgeirsson Markaðsfulltrúi: Elvar Guðberg Eiríksson Alþjóðafulltrúi: Margrét Brandsdóttir Skemmtanastjóri: Hafþór Karlsson Ritari: Magnús Øder Einarsson Ritstjóri Mágusartíðinda: Alexandra Björg Ægisdóttir

Kosning hafin!

Kosning fyrir stjórn Mágusar 2018-2019 er hafin og geta allir meðlimir kosið. Eina sem þarf að gera er að skrá sig inn og smella á hvert embætti hér að neðan. Formaður Gjaldkeri Ritari Markaðsfulltrúi Alþjóðafulltrúi Ritstjóri Mágusartíðinda Skemmtanastjóri      

Aðalfundur Mágusar

Kæru Mágusingar,   Aðalfundur Mágusar verður haldinn mánudaginn 26. mars kl 17:00 í fundarsal Arion banka í Kringlunni. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:   1) Skýrsla stjórnar 2) Ársreikningur 3) Umræða um skýrslu stjórnar og ársreikning 4) Lagabreytingar 5) FRAMBOÐSRÆÐUR 6) Önnur mál   Að loknum aðalfundi opnar fyrir kosningu til nýrrar stjórnar inn á www.magus.is og lýkur kosningu þriðjudaginn 27. mars kl 20:00. Einungis skráðir félagsmenn á félagatali Mágusar hafa atkvæðisrétt.   Að gefnu tilefni óskar Rebbi eftir lagabreytingartillögum og framboðum til stjórnar fyrir skólaárið 2018-2019!   Þau embætti sem hægt er að bjóða sig fram í eru eftirfarandi: Formaður, gjaldkeri, ritari, markaðsfulltrúi, ritstjóri Mágusartíðinda, alþjóðafulltrúi og skemmtanastjóri.   Með framboði skal fylgja [...]

No Events