Vísindaferð í Advania & ratleikur

Dagsetning
20/10/2017
17:00 - 19:00
Staða skráningar Sætafjöldi: 30

advania

Advania býður fjölbreyttar lausnir og þjónustu, sem svara kröfum og þörfum liðlega sjö þúsund viðskiptavina í atvinnulífinu. Advania er þekkt fyrir glæsilegar vísindaferðir og eru gífurlega gjafmild á veitingar. Eftir vísindaferðina förum við beint í ratleik niður bæinn og endum að sjálfsögðu á Austur.

Skráning hefst klukkan 14:00 á miðvikudaginn og munu 30 Mágusingar komast.

Ef þú sérð þér ekki fært um að mæta skaltu afskrá þig fyrir kl. 12:00 á fimmtudaginn svo aðrir geta fengið plássið þitt og tryggja að þú lendir ekki á bannlista!

Skráðir vísindamenn


By | 2017-10-16T12:03:32+00:00 október 20th, 2017|Slökkt á athugasemdum við Vísindaferð í Advania & ratleikur